Wednesday, July 4, 2007

Fleiri myndir

Að lúlla á hótelinu í NY þetta er kl 03 um morgun og við tímdum varla að vekja hana.
Á hótelinu í NY kl 03.30 á leið í annað flugið, hún var bara hress að vakna svona snemma.

Þreytt í fluvélinni á leið til Miami.




Að lesa Emmu á flugvellinum í Miami.
Loksins lent í Honduras, allir glaðir að vera loksins komin.

Að prófa fína nýja rúmið sitt í Honduras.

Það var dúkkuhús í herberginu, rosa gaman.


Það er róla í garðinm okkar og hér er hún með Minnie frænku sinni sem er 5 ára, þær eru orðnar miklar vinkonur og leiðast alltaf um allt.

Las pinatas, Dora the explorer uppáhaldið og hundur.


Að borða fyrsta morgunmatinn í honduras.


Fyrir framan húsið okkar.




Að pissa í nýja klósettið sitt, hún ætlar nefnilega að hætta með bleyju í Honduras.

Um að gera að hafa það sem notalegast á klóinu, lesa bók og borða.


E.Narda var alveg til í að slá í Dóru vinkonu sína, en hún sló bara einu sinni.



Á leið í partýið góða á laugardaginn.


Með Írisi að horfa á krakkana slá Pinata

Pabbi stoltur af stelpunni sinni.

2 comments:

Anonymous said...

Frabaert ad sja myndir af ykkur i heimkynnum Paploar.. Eg vona bara ad tid komid heim!!

Alveg slappa af með bleyjuna. Tessar bleyjur i dag eru svo godar ad tad er, ad eg held, doldid mikid erfitt fyrir tessa gullmola ad sleppa teim. Bara svona, ad vera a heimaslodum i Honduras og taka a tvi a sama tima hefdi allavega verid erfitt fyrir mina menn.
Knus a linuna.

Anonymous said...

Hæ sætu, vá hvað það er gaman að sjá myndir og lesa ferðasögur.
Flott klippt feðgin hihhihihih.....hei og bara Dóru klipping hihihihih. Amma Lella alltaf í stuði,vá hvað er gaman hjá ykkur og gott að ferðalagið gekk vel. verið dugleg að skrifa og láta inn myndir.

Knus og sólarkveðjur frá RVK Arndís