Saturday, July 7, 2007

Mæðgurnar hressar

Buðum Carmen og Suzy barnabarni hennar út að borða í gær.




Takið eftir öllum rafmagnssnúrunum, þær eru allar uppi.

í rólunni sinni í garðinum okkar.

Að undirbúa matinn fyrir afmælisveisluna góðu.


Fórum í sund og það var sturta með klósetti, ekkert smá sniðugt ef manni skildi vera mál. soldið fyndið.

Í sundinu sem er á Hóteli rétt hjá húsinu okkar.

Grillmeistarinn að sýna góða takta.

Að skála fyrir afmælisdegi Pablo með morgunmatnum.

La Iglesia Suyapa heitir þessi kirkja og þarna er Narda mamma Pablos jörðuð.


Allir að hjálpast að við að þrífa beðið hennar Nördu.

Rafmagnslínur

Götulíf í Tegucigalpa.

Nei sko Boston er ekki bara í Reykjavík, ætli Sigga sé með í þessu ?

Mæðgurnar að vinna í eldhúsinu.

Það voru allir mjög hrifnir af verki grillmeistaranns.

Að dansa með Iris Alejandra litlu frænku sinni
Með Julio í tölvuleikjamóti

SALUD !!


Miðborg Tegucigalpa.

Minnie frænka sem er 5 ára.

Íris eldaði rosa góða krabbasúpu.

Með abulea Cristina, (amma Cristina)

Að leika í garðinum hjá írisi með Minnie.


Á veitingarstaðnum sem við buðum Carmen að kasta steinum.


Amma að leika við E.Nördu


Gekko sem eru litlar eðlur, maður sér þær einstaka sinnum inni, en það er gott því þær borða moskító og allt annað, svona eins og ryksugur.

5 comments:

laugalauga said...

Hæ elsku vinir. Hlökkum til að sjá ykkur og Hrafntinnu hlakkar mikið til að leika við þig Elísabet mín.
Hafið það alveg rosalega gott.
ja... og Pablo. Innilega til hamingju með afmælið um daginn.
Kv Andrea, Kári og Hrafntinna.

Svavar said...

Það er æðislegt að sjá hvað það er gaman hjá ykkur. Myndirnar eru frábærar!

Ég bið að heilsa!

Kær kveðja,
~Svavar Orri

Anonymous said...

Gaman að skoða bloggið og fá smá nostalgíu... :) Hafið það sem allra best!!

Kkv

Magga&EybjörtÍsól

Anonymous said...

Jaja gott folk. Nu fer mann að langa ad heyra ad allt se i guddy og svona.

Sol og blida i 107. Madur er alveg haettur ad atta sig a tessu. Fer ad halda ad madur se einhvers stadar annars stadar.., svei mer ta.
Kvedjur vestast ur Vesturbaenum til ykkar.

Anonymous said...

Keep up the good work.