Sunday, July 1, 2007

Myndirnar

Santos hjónin á veitingarstaðnum Boca juniors að fá sér bjór eftir langa göngu í hitnaum í NYC.
Maturinn sem Lella fékk og þvílíkt hugmyndarflug, útflattur kjúlli í raspi með 2 spæleggjum, ekki Lellustíll og enda var mikið hlegið þegar þetta var borið fram.



Að dansa með Íris í heimkomu partýi týnda sonarins.


Ines móðursystir Pablos og dóttir hennar Sofia.

Með frændum Pablos


Pinata og týndi sonurinn þurfti auðvita að prófa.

Maturinn var ekkert smá góður, tacos og gringas.

Santos Fjölskyldan.

Elsku Carmen mín, konan sem ég bjó hjá mitt ár í Honduras, það voru miklir fagnaðarfundir þegar við komum í heimsókn og hún bakaði uppáhalds tortillurnar mínar.


Með Suzy barnabarni Carmen sem á von á sér eftir 3 vikur.


Að opna fyrstu hvítvínsflöskuna í partýinu á laugardagskvöldið. Mamma og Íris með vini.

Móðursystur Pablos Íris og Maurin.

Pablo að fá uppáhalds súpuna sína "sopa de frijoles"


Fyrir framan húsið okkar.

Loskins með henni Carmen minni.


Næy lent í Miami og næstum komin til Honduras.

Á flugvellinum á Miami.


Frænkur E.Nördu, Íris Alejandra, Maurin Cristina og Sofia.

Að leika með frænda sínum Campion, heitir Giovani. E.Narda féll strax í hópinn og lék á alls oddi eins og hún hafi þekkt frændfólk sitt alla sína stuttu ævi. Ekkert mál með spænskuna og hún er farin að tala við alla, alveg ótrúleg þessi stelpa.



6 comments:

Anonymous said...

shhhhhh uuuy el mero trip se esta tirando buenas fotos!!! solo que ponga mas d la onda para q la mara vea como la rebanamos en Honduras jaja

Anonymous said...

ahh, en yndislegt ad geta fylgst svona med ykkur:) Virkar sem thid hafid thad mjög gott:)
Hofum haft thad mjog fint i Svitthjod en pinu svekkjandi ad vedrid hefur verid leidinlegt! Hafid thad rosa gott elskurnar!!!
KNus
Eva, Eldar og Saga

Anonymous said...

En adislegt ad fa ad fylgjast med sata fjsk!njotid vel og eg hlakka til ad fa fleiri frettir!!
kossar og knusssss
Erla perla

Anonymous said...

Frabært ad fa ad fylgjast med ferdinni miklu, madur finnur gledina i gegnum myndirnar.... Til hamingju med afmaelid elsku Pablo!!Hlokkum til ad fa fleiri frettir, Hekla er mjog spennt ad skoda myndirnar
knus til ykkar allra
Sonja og co

Anonymous said...

parece que lo estan disfrutando ;)... pero no me molestaría si pondrías algunos comentarios en espagnol! así, al menos entendría algo tambien ;p

besote grande a todo tu familia - simo

Anonymous said...

HOLA!!
Gott að fa frettir og myndir.

Hitti einmitt Lindu á Dvergasteini í dag og hún byrjaði að fyrra bragði að tala svo fallega um fraenku mína. Hún vaeri ekki bara svo falleg og dugleg, heldur lika svo svakalega sjarmerandi... ;-)
Knus á linuna.